föstudagur, 11. mars 2011

föstudagur, 4. mars 2011

Norðurferð

Jæja, nú eru Björgvin og Þorgeir búnir að fara til Siglufjarðar og við öll búin að koma í Héðinsfjörðinn. Það var mjög gaman og við hlökkum til að koma þangað í sumar líka.

Við ætlum að vera í tæpa viku í firðinum og njóta okkar í "sveitinni".

Tölvupósturinn var sendur úr Sony Ericsson farsíma