nóvember 13, 2008
Hjartsláttur
Ég fór í læknisskoðun í gær og það fannst enginn hjartsláttur hjá dex, svo ég var send í aukasónar til að vera viss um að allt væri í lagi.
Auðvitað var þetta smá áfall, en við vorum bæði alveg viss um að allt væri eins og það á að vera.
Fengum strax tíma á kvennadeildinni og að sjálfsögðu var hellings hjartsláttur hjá dex, sterkur og góður :-)
Fengum ekki myndir í þetta skiptið þar sem 20 vikna sónarinn er eftir mánuð... en ég get sagt ykkur að þetta barn er bara jafn sætt og bebe nr. 1 ;-)
Auðvitað var þetta smá áfall, en við vorum bæði alveg viss um að allt væri eins og það á að vera.
Fengum strax tíma á kvennadeildinni og að sjálfsögðu var hellings hjartsláttur hjá dex, sterkur og góður :-)
Fengum ekki myndir í þetta skiptið þar sem 20 vikna sónarinn er eftir mánuð... en ég get sagt ykkur að þetta barn er bara jafn sætt og bebe nr. 1 ;-)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli