Langar svo að prófa að blogga fyrir báða strákana í einu og ég er orðin pínu leið á að blogga á acme... mér finnst ég ekki hafa nægilega stjórn á t.d. útliti síðunnar og ég vill endilega geta breytt lúkkinu þegar mig (strákana) langar.
Næstu vikur fara í að færa gömlu póstana yfir svo þeir týnist ekki.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli