mánudagur, 7. september 2009

september 2008 Archives

september 13, 2008

Dex

Ah, jæja.
Annað lítið barn á leiðinni :-)
Okkur Unnar brá smá þegar ljóst varð að ennþá meiri fjölgun yrði í fjölskyldunni, en við ætluðum alltaf að eignast fleiri börn... því ekki að drífa bara í þessu ;-)
Þar sem þetta er bebe nr. 2 erum við mikið rólegri en með Björgvin, nú vitum við hvað er í vændum og ekkert stressar okkur.
Ég er sennilega komin um 8 vikur og áætlaður komudagur nýja ormsins er 23. apríl :-)
Það er náttúrulega ekkert að gerast þannig að það verður lítið að frétta af þessu fyrr en lengra líður á meðgönguna.
22082008.jpg

Engin ummæli:

Skrifa ummæli