ágúst 20, 2008
Uppfærslur og annað slíkt
Björgvin nennir alls ekki að skríða en mjakar sér þangað sem hann vill komast á rassinum og með "þangað sem hann vill komast" á ég að sjálfsögðu við sjónvarpið og græjurnar okkar... en ormur litli er með fikti-putta og óstjórnlega forvitinn :-)
Hann vex og vex og þroskast hraðar en ég hélt að væri hægt.
Hann er farinn að vinka, segja datt, kisi, mama og baba og svo er hann svo fáránlega duglegur í sundinu að það er engu líkt.
Foreldrarnir að sjálfsögðu að drepast úr stolti eins og venjulega :-)
Það hefur bara aldrei fæðst klárari krakki, hahahah!
Hann vex og vex og þroskast hraðar en ég hélt að væri hægt.
Hann er farinn að vinka, segja datt, kisi, mama og baba og svo er hann svo fáránlega duglegur í sundinu að það er engu líkt.
Foreldrarnir að sjálfsögðu að drepast úr stolti eins og venjulega :-)
Það hefur bara aldrei fæðst klárari krakki, hahahah!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli