mánudagur, 7. september 2009

október 2008 Archives

október 2, 2008

Sónar og skoðun

Jæja, nú fer allt að gerast. Fyrsti þriðjungur meðgöngunnar langt kominn og mæðraskoðun og sónar í næstu viku.
Um leið og við fáum myndir set ég þær hérna inn :-)

október 16, 2008

11v2d

scan0002.jpg
Hérna sést ofan á höfuðið á Dex
scan0001.jpg
Hérna sést vangasvipurinn, hnefi og fótur.
Ekkert smá sætt fóstur :-)

október 29, 2008

Kvart

Linda Rós var að kvarta yfir að það væri ekkert að lesa hérna, svo ætli það sé ekki best að ég bæti úr því.
Það er bara EKKERT að frétta!
Eina sem er, er að ég get síður drukkið kaffi núna... en það er víst ekkert of hollt hvort eð er, þannig að ég læt það bara í friði :-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli