Fyrsta afmælið tókst með eindæmum vel. Það var haldið að Austurbraut 1218 í Keflavík þar sem fjölskyldan bjó um tíma.
Mamman var búin að baka skinkuhorn, muffins, Völuköku, lestarköku og gera marens-berja-rjóma góðgæti. Amma Silla sendi einn kaldan og einn heitan rétt og smurbrauðsrúllu. Allir fóru mettir og sáttir heim.
Gjafirnar voru góðar og flottar og ekki hægt að biðja um betri fjölskyldu og vini :-)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli