fimmtudagur, 21. október 2010

Sentimetrar

Við hæðarmældum Björgvin um daginn og hann reyndist vera 96 sentimetrar á hæð og amma Silla skellti honum á vigt og hann var 15 kíló (Þorgeir var 14 á sömu vigt).
Þetta stækkar víst ;)

En hann er orðinn svo duglegur að tala, ég á bara stundum ekki til orð yfir hversu hratt orðin týnast inn hjá honum :)
From 2010-07-18

Engin ummæli:

Skrifa ummæli