Honum fannst þetta mjög spennandi og borðaði alveg rúma matskeið í þetta fyrsta sinn.
Svo fékk hann aftur smakk bæði á mánudag og þriðjudag, en miðvikudagurinn var bara peladagur hjá okkur.
Svo í dag, fimmtudag, fékk hann sveskjur og hafra frá Organic baby og fannst það bara
Ég fíla matinn frá Organic baby... við keyptum hann mikið þegar BH var lítill og honum fannst allt (flest allt amk) gott. Svo er hann ekki dýr.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli