Leikritið Alli Nalli og tunglið var sýnt á Bæjarbóli á fimmtudaginn síðast liðinn og fannst BH mjög gaman.
Svo í dag var skorið út grasker og þegar börnin voru látin velja nafn á það, var einróma álit að það ætti að heita Björgvin :)
Ástæðan?
Jú, hann er svo vel liðinn og vinsæll hjá öllum krökkunum á deildinni að graskerið varð að heita eins og hann :D
Gæti mamma verið stoltari?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli