miðvikudagur, 4. nóvember 2009

6 mánaða skoðun

Þorgeir var í 6 mánaða skoðun í dag.
Hann stækka vel og var 8880 grömm og 70,5 cm.
Þegar Björgvin var 7 mánaða var hann 8795 grömm og 69 sentimetrar, þannig að Þorgeir er lítið tröll :þ

Hann byrjaði líka í aðlögun hjá dagmömmunni í dag.
Við erum að sjálfsögðu með sömu dagmömmu og áður, enda eru þau Katrín og Hilmar dásamlegt fólk og okkur líður vel með að skilja litla orminn eftir þar... eins og það er nú hræðilega erfitt að skilja hann eftir svona lítinn :(

Engin ummæli:

Skrifa ummæli