Í dag er Björgvin Hrafnar tveggja ára... það sem tíminn líður hratt!
Við héldum upp á afmælið hans á sunnudaginn heima hjá ömmu og afa í Starengi og heppnaðist veislan afar vel.
Mættir voru:
Mamma, pabbi og Björgvin
Amma og afi
Amma Stína og langamma Þórhildur
Erla og Palli
Óli, Eygló og Jósef Dagur
Álfheiður, Jói og Þór Vilberg
"Amma" Klara
Sigríður Ásta og Ingi Garðar
"Langamma" Svava
Þetta var bara lítil
Afmælisbarnið fékk að sjálfsögðu helling af gjöfum og stendur Örkin frá ömmu Stínu upp úr sem skemmtilegasta leikfangið í þetta skiptið :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli