miðvikudagur, 10. febrúar 2010

Tennur, tennur, tennur

Þorgeir er kominn með 4 tennur í neðri góm og ein að koma hægra megin uppi.
Samt ekki framtönn, heldur hliðarframtönn... það verður gaman að sjá hann með vampírubros :D

Neðri tennurnar komu 29. janúar en sú í efri góm er bara að troða sér í gegn núna :)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli