föstudagur, 7. maí 2010

12 mánaða skoðun

Þorgeir var að koma úr 12 mánaða skoðun sem pabbi hans fór með hann í, fyrsta skoðunin sem Unnar fer í merkilegt nokk.

En Þorgeir er orðinn 12,4 kg og 78 cm :)
Hann er aðeins yfir kúrvu í þyngd og aðeins undir kúrvu í lengd, en hann á sennilega eftir að taka vaxtarkipp og jafna þetta út :)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli