fimmtudagur, 7. janúar 2010

8 mánaða skoðun

Þorgeir er lítið tröll að vexti og mældist 74 cm. og 10,150 kg. í síðustu skoðun!

Hann er svo duglegur þessi elska, skríður út um allt og er alveg eins og sólargeisli í lífinu :)

3 ummæli: